29.04.2025
Þrjár fengu styrk úr Vísindasjóði Lungnasamtakanna sem afhentur var mánudaginn 15. janúar. Þetta er í annað sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum.
28.04.2025
Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur skilað inn umsögn félagsins til nefnda- og greiningarsviðs Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.
28.04.2025
Umsögn Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.
31.03.2025
Nýtt fimmtán mínútna fræðslumyndband hefur verið gefið út. Þar ræða sérfærðingar um fæðuofnæmi og fæðuóþol.
10.02.2025
Glitaðu 28. febrúar með Einstökum börnum og málþing Einstakra barna. Sjá viðburð á Facebook.
13.01.2025
Bóklegt & verklegt fæðuofnæmisnámskeið 18. og 19. febrúar 2025. Námskeiðið er hugsað fyrir hvern þann sem starfar við matreiðslu / matargerð.