Fréttir

Sérstakt námskeið um fæðuofnæmi og óþol

Astma og ofnæmisfélag Íslands og Iðan tóku höndum saman og héldu bóklegt og verklegt ofnæmisfæðisnámskeið.

Lungnasamtökin veittu þrjá styrki úr vísindasjóði sínum

Þrjár fengu styrk úr Vísindasjóði Lungnasamtakanna sem afhentur var mánudaginn 15. janúar. Þetta er í annað sinn sem styrkur er veittur úr sjóðnum.

Umsögn Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220. hund og köttur

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur skilað inn umsögn félagsins til nefnda- og greiningarsviðs Alþingis vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.

Umsögn Astma- og ofnæmisfélags vegna katta- og hundahalds

Umsögn Astma- og ofnæmisfélags Íslands vegna frumvarps til laga um breytingu á lögum um fjöleignarhús nr. 26/1994 (hunda og kattahald), þskj. 244, mál 220.