Formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands Fríða Rún Þórðardóttir segir ástandið vegna svifryks í Reykjavík, meðal annars af völdum flugelda, vera slæmt þessa dagana. Þörf sé á markvissum aðgerðum til að slíkt ástand skapist ekki aftur.
Ekki lengur „ferskasta land í heimi“ (grein á mbl.is)
Svifryksmetið slegið 2. janúar 2018 (grein á mbl.is)
Hægt er að fylgjast með styrk svifryks og annarra mengandi efna á vef Reykjavíkurborgar. Þar má einnig sjá kort yfir mælistaði í Reykjavík