Aðalfundur frestað

Ágætu félagar

Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi Astma- og ofnæmisfélags Íslands frestað um óákveðinn tíma.

Fundartími auglýstur síðar. 

Stjórn AO