Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks


Getur þú lagt ÖBI lið ? 

Notendaráð ÖBI vantar fólk í málefnum fatlaðs fólks í sveitarfélögum um allt land  

Sérstaklega er auglýst eftir fólki til setu í notendaráðum á Hornafirði, Húnaþingi og Norðurþingi. Auk þess vantar fleiri fulltrúa í Mosfellsbæ og varamenn í Reykjavík og Kópavogi

Áhugasamir má hafa samband á netfang notendarad@obi.is