Uppskriftir frá matreiðsluþættir "Gott mál"

 

ÍNN TV hóf á dögunum sýningar á matreiðsluþáttunum "Gott mál" sem Astma- og ofnæmisfélag Íslands lét gera með stuðningi Yggdrasil heildverslunar. Þættirnir verða sýndir í sumar og í haust en uppskriftirnar sem eldaðar eru má finna hér fyrir neðan.

Uppskriftir ofnæmisþættir frá "Gott mál"

 

Verði ykkur að góðu.
Bestu kveðjur Fríða Rún Þórðardóttir
Formaður Astma- og ofnæmisfélag Íslands