15.06.2020
Eftirfarandi tvö verkefni hlutu styrk 2020:
* Styrk til útgáfu á barnabók um ofnæmi fyrir börn og
* Styrk til Þrek- og þolnámskeiðs fyrir börn með astma
Barnabók fyrir börn
Harpa Rut Hafliðadóttir, 28 ára v...
28.05.2020
Þrek- og þolnámskeið fyrir börn á aldrinum 8-12 ára með astma og þeim sem vilja auka úthaldið
Námskeiðið er fyrst og fremst ætlað börnum með astma og þeim sem vilja auka úthaldið þar sem áhersla er lögð a...
18.05.2020
Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 2. júní kl. 17:15 í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð.
Dagskrá:
Venjulega aðalfundarstörf.
Þeir sem óska eftir að sitja fundinn í gegnum...
18.05.2020
Astma- og Ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki í Styrktarsjóð félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:
* stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissj...
11.05.2020
Meira um frjóofnæmi:
http://ao.is/index.php/ofnaemi/frjokornaofnaemi
24.03.2020
COVID-19 sjúkdómurinn orsakast af SARS-COV-2 veirunni og veldur í upphafi sýkingu í hálsi, nefholi og nefkoki. Veiran getur síðan dreift sér í neðri öndunarfæri. Þar getur hún valdið bólgum og sýkingu í berkjum og lungnavef.
Sj...
23.03.2020
Upplýsingar á auðlesnu máli um kóróna-veiruna:
Á íslensku
Á English
Á Polska
Efni fyrir börn og unglinga fá finna hér / Material for children and adolescents:
23.03.2020
Matvælastofnun vekur athygli vegan neytenda og þeirra sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk á Oumph! borgara.
https://www.mast.is/is/um-mast/frettir/frettir/mjolk-i-vegan-oumph-borgara
Hann getur innihaldið snefil af mjólk sem er e...
16.03.2020
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi fyrir eggjum eða lúpínu við neyslu á ristuðum karamelluhnetum sem merktar eru Bónus.
Varan getur innihaldið snefilmagn af ofnæmis- og óþolsvöldunum egg og lúpínu án þess að það...