Mjólk í vegan Oumph! borgara

Matvælastofnun vekur athygli vegan neytenda og þeirra sem eru með ofnæmi- eða óþol fyrir mjólk á Oumph! borgara.

https://www.mast.is/is/um-mast/frettir/frettir/mjolk-i-vegan-oumph-borgara

Hann getur innihaldið snefil af mjólk sem er ekki merkt á umbúðum. 

Fyrirtækið Veganmatur ehf. hefur innkallað borgarana í samráði við Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis.