Fréttir

„Ég hleyp fyrir Astma- og ofnæmisfélag Íslands í Reykjavíkurmaraþoni“

Kæru hlauparar, nú fer að líða að Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

Reykjavíkurmaraþon 2018 - Loka undirbúningur fyrir hlaupið

Ágæti félagi Við hjá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands viljum styðja við bakið á þeim sem hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

sumarlokun 2018

Aðalfundur 2018

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn fimmtudaginn 20. september kl. 17:15, í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. Hæð. Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf.   Félagsmenn hjartanlega velkomnir   &nb...

Ráðstefna í París september 2018. Viltu vera fulltrúi á ráðstefnunni ?

Ágætu félagsmenn. Í september, nánar tiltekið 15. - 19. nk., fer fram ráðstefna í París á vegum ERS http://ers-congress2018.com/ . Á ráðstefnunni verða ma. flutt 5-10 mínútna erindi frá sjúklingum er snúa að astma, ofnæmi, ...

Hvatningarverðlaununum ÖBÍ

Reykjavík 7. Júní 2018 Ágæti viðtakandi Bréf þetta er sent á formenn og framkvæmdastjóra aðildarfélaga ÖBÍ og annarra félaga og félagasamtaka sem málið varðar en tilefnið er að minna á Hvatningarverðlaun ÖBÍ 2018 sem af...

Aðalfundur frestað

Ágætu félagar Af óviðráðanlegum orsökum verður aðalfundi Astma- og ofnæmisfélags Íslands frestað um óákveðinn tíma. Fundartími auglýstur síðar.  Stjórn AO

Allt í kerfið

Heil og sæl,   Við vekjum athygli á málþingi ÖBÍ: Allt í kerfi? Sem haldið verður á Grand hóteli, þriðjudaginn 29. maí, kl 13-15. Þetta fjallar um reynsluna af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu. Það...

Verum sýnileg - tökum pláss - 1. maí 2018

  Við hjá Öryrkjabandalag Íslands, ÖBÍ ætlum að vera sýnileg í kröfugöngunni 1. maí n.k. Þar ætlum við að taka pláss og leggja þunga áherslu á kröfur okkar með fjöldanum. Mætum öll. Tökum makann, börnin, ætt...

1. maí 2018

Ágæti félagi AO er hluti af ÖBÍ og félagið tekur virkan þátt í starfsemi og viðburðum ÖBÍ. Þann 1. maí leggur ÖBÍ sérstaka áherslu á að sem allra flestir ÖBÍ félagar verði sýnilegir í 1. maí kröfugöngunn. Kj...