Hér er HNETULAUS!

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur útbúið merkingar fyrir leikskóla, skóla og frístund sem hægt er að prenta út og hengja upp á stöðum sem eiga að vera hnetulausir.

Öllum er velkomið að nota þessar merkingar til að auka öryggi þeirra sem eru með ofnæmi fyrir hnetum.

Sjá hér