Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur, í samvinnu við Reykjavíkurborg, unnið leiðbeiningar og eyðublöð fyrir skóla og leikskóla sem miða að því að taka sem best og skilvirkast á móti börnum með fæðuofnæmi
og foreldrum þeirra. Inni á heimasíðu AO í gegnum hnappinn "Viðbragðsáætlun",
sem finna má vinstra megin á síðunni, það má nálgast leiðbeiningarnar og eyðublöðin.
Ef einhverjar spurninga vakna eða ef nánari skýringar eða aðstoðar er þörf, ekki hika við að hafa
samband, ao@ao.is eða frida@heilsutorg.is
Gangi ykkur vel
Stjórn og starfsmaður AO