Fréttir

Astma- og ofnæmisfélag Íslands í Hörpunni, 2. - 4. október

Astma- og ofnæmisfélagi Íslands verður í Hörpunni um helgina ásamt Heilsutorgi og Lind á ráðstefnunni Heilsa og Lífsstíll 2015. Þar kennir ýmissa grasa en fyrirtæki og samtök sem tengjast heilnæmi og lífsstíl kynna þar þjón...

Reykjavíkurmaraþon 2015

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2015 fer fram laugardaginn 22.ágúst. Skráning í hlaupið verður opin hér á marathon.is til kl.13:00 fimmtudaginn 20.ágúst. Þátttakendur geta valið á milli sex vegalengda sem henta fyrir alla aldursh?...

Tilmæli AstraZeneca til notenda Bricanyl Turbuhaler um að athuga lotunúmer lyfsins (LOT 3510548B00)

 Við viljum vekja athygli á því að AstraZeneca hefur í dag gefið út fréttatilkynningu í samráði við Lyfjastofnum. Ástæða fréttatilkynningarinnar er sú að að hætta er á því að eitt Bricanyl Turbuhaler 0,5 mg (100 skamm...

Fréttatilkynning frjókorn i juni 2015

  Fréttatilkynning frá Náttúrufræðistofnun Íslands, 3. júlí 2015. Frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri í júní 2015

Muna að greiða félagsgjaldið

  Ágæti félagsmaður Við tökum reglubundið upp umræður um félagsgjöld í blaðinu okkar og nauðsyn þess að félagsmenn greiði þau í tíma. Stjórn AO og fleiri aðilar starfa sem sjálfboðaliðar fyrir félagið og ?...

Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands óskar félagsmönnum gleðilegs sumars

Margir telja að félagsskapur eins og Astma- og ofnæmisfélag Íslands hafi aukið vægi og njóti meiri vinsælda en áður. Mannauður okkar eykst og einstaklingar hafa samband með fyrirspurnir, ábendingar og einnig til að bjóða fram...

Styrkir afhentir úr Styrktarsjóði AO 2015

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands var haldinn þann 29. apríl síðastliðinn. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru afhentir styrkir úr Styrktarsjóði AO. Að þessu sinni hlutu styrki þær Anna Kristín Þórhallsdóttir, sé...

Framhaldsaðalfund AO þann 12. maí nk. kl. 17:15

Ágæti félagi Við minnum á framhaldsaðalfund AO þann 12. maí nk. kl. 17:15 í Síðumúla 6 Vonumst til að sjá ykkur sem flest  Með kveðju  Stjórn AO

Kringlan þriðjudaginn 5. maí 2015 frá kl. 14-18

Astma- og ofnæmisfélag Íslands verður á 2. hæð í Kringlunni fyrir framan Eymundsson, þriðjudaginn 5. maí frá kl. 14-18 og kynnir þar starfsemi sína og útgefið efni. Hvetjum alla sem vilja fræðast um félagið og starfsemi þess ...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2015

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl kl: 17:15 í SÍBS húsinu Síðumúla 6, 2. hæð.   Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf og lagabreytingar.