Fréttir

Er þinn farangur hættulegur öðrum ?

Reykjavíkurmaraþon 2017

Kæri AO félagi og aðrir viðtakendur   Vonum að þið hafið það sem allra best og séuð að njóta sumarsins.   Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) er á lista þeirra góðgerðarfélaga sem hlaupið er fyrir í Reykjavík...

Viltu vera með í stjórn AO ?

Ágætu AO félagar Aðalfundur AO verður haldinn 6. júní nk. og okkur vantar tvo áhugasama aðila í stjórn félagsins og leitum því til ykkar um að ganga til liðs við okkur. Áhugasamir sendi póst á Fríðu Rún Þór...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2017

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. júní 2017 í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð Kl 17.15.   Dagskrá: Venjulega aðalfundarstörf.          ...

Er leiðin greið?

Málþing um algilda hönnun í almenningsrými – í borgum, bæjum og á ferðamannastöðum   Aðgengishópur Öryrkjabandalags Íslands, Blindrafélagið, Verkís hf., Átak- félag fólks með þroskahömlun og Reykjavíkurborg bjóð...

Sumarskóli um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks haldinn 19. til 23. júní 2017 á Írlandi.

  Öryrkjabandalag Íslands hefur ákveðið að veita nokkrum félagsmönnum aðildarfélaga ÖBÍ styrk til þátttöku í sumarskóla um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks (SRFF). Skólinn verður haldinn dagana 1...

Sérhannað námskeið um ofnæmisfæði 4. og 5. apríl

Astma- og ofnæmisfélag Íslands hefur hannað námskeið um eldun ofnæmisfæðis sem nú þegar hefur verið haldið víða um land og náð til hátt í 200 manns. Námskeiðið er hannað með þarfir skjólstæðinga félagsins í...