Fréttir

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands

  Aðalfundur AO verður haldinn miðvikudaginn 30. apríl 2014 í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, kl. 17.15.   Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf .   Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands.  

Hefur rekist á fiskifýlu-heilkennið á Íslandi

„Það er viðbúið að fólk annars vegar þori ekki að tala um þetta og hins vegar er ekki víst að allir læknar þekki þetta,“ segir Michael Clausen, sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna, í samtali við DV í kvöld um genate...

Dýrt að vera með óþol eða ofnæmi

Innflutningi á ís, sem ekki er framleiddur úr kúamjólk, er stjórnað með bæði verð- og magntollum. Um er að ræða svokallaðan „non-dairy“-ís, til dæmis soja- og möndluís. Annars vegar er lagður 30 prósenta verðtollur á i...

Langvinn lungnateppa, Ísland í dag

Athyglisvert viðtal við Birgi Rögnvaldsson, formann Samtaka lungnasjúklinga, um hvernig lungnateppa getur komið hægt og rólega aftan að fólki þannig að sjúkdómurinn greinist jafnvel ekki fyrr en orðin er 50% eða meiri skerðing í...

Greining fæðuofnæmis og fæðuóþols

Undanfarna mánuði hafa ýmsir aðilar verið áberandi í markaðssetningu á vörum sem eiga að greina á auðveldan máta fæðuofnæmi og fæðuóþol. Ljóst er að um 20 – 35% einstaklinga telja sig vera með fæðuofnæmi eða fæðu...

Bakari með hveitiofnæmi

Viðtal úr Fréttatímanum 20.desember 2013 við Elías Kjartan Bjarnason um hveitiofnæmi. Elíasi fannst fyrst sárt þegar fólk hló að því að hann væri bakari með hveitiofnæmi en getur nú séð spaugilegu hliðina. „Ég held a?...

Skyndibiti fyrir þá sem eru með ofnæmi

  Mikill fjöldi skyndibitastaða keppist um hylli viðskiptavina. Margir þeirra stíla inn á hollustu og heilnæmi matarins sem í boði er, sem er gott út af fyrir sig. Hins vegar eru aðeins fáir staðir sem einnig gefa sig út fyr...