Fréttir

Gleðileg jól og farsældar á komandi ári

Astma- og ofnæmisfélagið sendir þér og þínum bestu óskir um  gleðileg jól og farsældar á komandi ár. Þökkum stuðninginn og samstarfið á árinu sem er að líða. Skriftstofan er lokuð milli jól og nýárs og opnar ...

EpiPen. Öryggisupplýsingar frá Vistor

Samning við World Class

SÍBS hefur undirritað samning við World Class um kaup félagsmanna SÍBS á aðgangskortum hjá World Class.  Félagsmönnum SÍBS býðst að kaupa heilsuræktarkort í World Class gegn staðfestingu á félagsaðild.  Verð árskorta og...

marathon 2010

Ágæti félagi . Félagsráð Síbs vill vekja athygli aðildarfélaganna á mögulegri áheitasöfnun í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka árið 2010 sjá www.marathon.isLíkt og undanfarin ár gefst þátttakendum í Reykjav?...

Rætt við Fríðu Rún Þórðardóttur hlaupara á ÍNN

Astmalyf og áreynsluastmi, rætt við Fríðu Rún Þórðardóttur hlaupara á ÍNN Þann 17. maí næstkomandi hefjast á sjónvarpsstöðinni ÍNN röð sjónvarpsþátta þar sem fjallað er um lyf og tengd málefni. Lyfjafræðingar og Lyf...

Nýtt Tímarit komin út

 [linkur í pdf] [pdf:AO_2010-1_low]

Spá um öskufall frá Eyjafjallajökli

Veðurstofan birtir spá um öskufall: Spá um öskufall frá Eyjafjallajökli Eyjafjallajökull 17.apríl 2010. Ljósmyndari: Grétar Þórisson

Aðalfundur 21.apríl 2010

HEILBRIGÐISKERFI Á KREPPUTÍMUM

RÁÐSTEFNA Á VEGUM SÍBS HALDIN Í NORRÆNA HÚSINU KL. 13.00 - 16.00, ÞRIÐJUDAGINN 23. FEBRÚAR 2010   Kl. 13.00-13.05 Setning: Sigurður Rúnar Sigurjónsson, formaður SÍBS Kl. 13.05-13.25 Heilsan og hagsveiflan. Tinna Ásgeirsdó...

Breyting á greiðsluþátttöku vegna öndunarfæralyfja 1. janúar 2010

Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna ákveðinna öndunarfæralyfja breytist 1. janúar 2010. Breytingin felur í sér að ódýrustu innúðalyfin til meðferðar við astma og langvinnri lungnateppu verða með almenna greiðsluþátttöku...