Samning við World Class

SÍBS hefur undirritað samning við World Class um kaup félagsmanna SÍBS á aðgangskortum hjá World Class. 

Félagsmönnum SÍBS býðst að kaupa heilsuræktarkort í World Class gegn staðfestingu á félagsaðild. 

Verð árskorta og 3 mánaðakorta er með 20% afslætti frá staðgreiðsluverði.

Öryrkjar og ellilífeyrisþegar (67 ára og eldri) fá 30%. 

Samningur þessi gildir frá 24. júní 2010. 

Með góðri félagskveðju,f.h. Félagsráðs SÍBS

Páll Haraldsson