Viltu leggja okkur lið?

Ágæti félagsmaður

Um leið og við minnum á aðalfund AO sem haldinn verður 20. september kl. 17:15 á 2. hæði í SÍBS húsinu í Síðumúla 6, 108 Reykjavík, vekjum við athygli á því að við höfum áhuga á að heyra í öflugu fólki sem er tilbúið til starfa fyrir félagið. Meðal annars eru laus tvö sæti varamanna í stjórn. 

 

Áhugasamir hafi samband við formann AO Fríðu Rún Þórðardóttur frida@heilsutorg.is  sem veitir upplýsingar um vinnuframlag og fjölda stjórnarfunda og annarra viðburða sem tengjast stjórnarsetunni.

Stjórn AO