Spurðu Spjall Ara félagsins spurninga

Spjallmenni Astma- og ofnæmisfélastins, Spjall Ari, svarar spurningum áhugasamra byggt á gervigreind Chatgpt.com. Hann er að læra og dregur upplýsingar frá virtum síðum um astma og ofnæmi. Við verðum að muna að spjallmennið er ekki læknir, en getur gefið vísbendingar og ráð, sem vert er að ræða við lækna um. 

Við hvetjum ykkur til að prófa og ræða við Spjallarann. Beitið gagnrýnni hugsun og njótið upplýsinganna. Spjallarinn er hannaður af Hermanni Austmar, meðstjórnanda í Astma- og ofnæmissamtökunum fyrir nýja síðu félagsins. 

Ýttu á myndina og Spjall Ari tekur á móti þér.