Spjallfund fyrir foreldra barna með fæðuofnæmi

Heil og sæl

Við verðum með spjallfund fyrir foreldra barna með fæðuofnæmi

Miðvikudaginn 16.feb nk kl.20.00

í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, 108 Rvk.

Athugið að gengið er inn bakatil um bakinngang  Happadrættis Síbs eða vinstra megin við inngang Happdrætti Síbs.

Fundurinn er öllum opin sem áhuga hafa á fæðuofnæmi og málefni þeirra

Bestu kveðjur

Tonie Sørensen

starfsmaður Astma- og ofnæmisfélagsins