Ágæti félagsmaður
Fimmtudaginn 15. janúar nk. frá kl. 16:30 – 19:00 heldur Astma og ofnæmisfélag Íslands málþing í Hringsal Barnaspítala Hringsins
Dagskrá
Kl. 16:30 Fríða Rún Þórðardóttir, formaður AO setur málþingið og gefur fundarstjóra, Gunnhildi Örnu Gunnarsdóttur, orðið
Kl. 16:35 Michael Clausen, ofnæmislæknir –
Fæðuofnæmi í nýju ljósi
Kl. 17:00 Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, ofnæmislæknir –
Líftæknilyf í meðferð á fæðuofnæmi
Kl. 17:25 Frumsýning á
fræðslumynd um fæðuofnæmi og fæðuóþol
Kl. 17:55 Kaffihlé
Kl. 18:15 Benedikt Friðriksson, ofnæmis - og lungnalæknir –
Ofnæmislost í áreynslu
Kl. 18:30 Samantekt málþings og spurningar úr sal
Kl. 18:45 Styrkveiting úr Minningarsjóði Hallbjörns Kristinssonar
Kl. 18:50 Opnun nýrrar AO síðu og kynning á Spjallmenni AO
Kl. 19:00 Dagskrárlok
________________________
Streymi fyrir félagsmenn.Félagsmenn geta horft á í streymi með því að senda netfang til félagsins á
ao@ao.is
Athugið að beiðnin þarf að berast fyrir hádegi fimmtudaginn 15. janúar nk. til að tryggja að streymið verði tilbúið.
________________________