Hvatningarverðlaun AO 2023

Á Málþingi AO "Hvað eru börnin okkar að borða ?" var Nínu Maríu Gústafsdóttur matreiðslukennari við Fjölbrautarskóla Suðurnesja veitt fyrstu hvatningarverðlaun AO fyrir lofsvert framtak á sviðið fæðuofnæmis með ritun kennsluefnis í heimilisfræði fyrir börn með fæðuofnæmi.