Frjóofnæmis bæklingur

Gefin hefur verið út bæklingur um Frjóofnæmi

Höfunda eru Sigurveig Þ. Sigurðardóttir og Björn Árdal sérfræðingar í barnalækningum, ofnæmis- og ónæmissjúkdómum barna.

Bæklingnum verður dreift á heilsugæslustöðvar auk þess sem hægt verður að nálgast hann á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélags Íslands í Síðumúla 6 

Hér má sjá bæklinginn í heild sinni.