Foreldrakvöld fyrir foreldra barna með ofnæmi

Astma- og ofnæmisfélag Íslands  heldur foreldrakvöld fyrir foreldra barna með ofnæmi þann 4. febrúar klukkan 20

í Síðumúla 6, húsi SÍBS, 2. hæð 
 ao
Kvöldið er hugsað sem vettvangur fyrir foreldra til þess að hittast og spjalla við aðra foreldra í svipuðum aðstæðum. 
 
Vonumst til að sjá sem flesta, 
kveðja, 
Stjórn AO

Velkomið að deila viðburðinum á Facebook:  https://www.facebook.com/events/1106721739488587/