Tilkynningar
Aðalfundir Astma- og ofnæmisfélagsins og Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka Astma- og ofnæmissjúklinga 2013
„Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?“Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm. Sjá pdf skjal. Frekari upplýsingar:
Berklar fyrr og núFyrirlestur um berkla fyrr og nú Mánudaginn 28. febrúar kl. 17:00 verður haldið fræðsluerindið "Berklar fyrr og nú" í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Fyrirlesari er Þorsteinn Blöndal, sérfræðingur í lungnasjúkdómum. Gengið inn á bak við húsið. Allir velkomnir.
Fræðsluerindi um gróðurofnæmi á ÍslandMánudaginn 30. janúar kl 17:00 mun Davíð Gíslason læknir flytja fræðsluerindi um gróðurofnæmi á Íslandi, orsakir, greiningu og meðferð. Erindið er haldið SÍBS-húsinu, Síðumúla 6 (inngangur á bakhlið hússins). Fundurinn er öllum opin. Aðgangur ókeypis. Félagsráð SÍBS
Fræðslufundur þriðjudag 1. nóvember kl.17:00í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, verður haldinn fræðslufundur þriðjudag 1. nóvember kl.17:00. Eftirfarandi erindi verða flutt: "Gerðu eins og hún mamma þín segir þér, Jens!“ Meðferðarheldni. Ólafur Ólafsson, lyfjafræðingur. "Tilveran í nýju ljósi" Halla Halldórsdóttir, ljósmóðir og lýðheilsufræðingur.
Umræður, kaffi og meðlæti.
Fundurinn hefst kl. 17.00 og áætluð fundarlok kl. 19.00. Gengið er inn í húsið austanmegin, og er fyrirlestrarsalurinn á annarri hæð hússins. Allir hjartanlega velkomnir og vinsamlegast skráið ykkur á vef Hjartaheilla www.hjartaheill.is undir „viðburðarskráning“ eða í síma 560 4800. Með hjartans kveðju, |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO