Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Uppskriftir frá matreiðsluþættir "Gott mál"

 

Brunch MGD

ÍNN TV hóf á dögunum sýningar á matreiðsluþáttunum "Gott mál" sem Astma- og ofnæmisfélag Íslands lét gera með stuðningi Yggdrasil heildverslunar. Þættirnir verða sýndir í sumar og í haust en uppskriftirnar sem eldaðar eru má finna hér fyrir neðan.

Uppskriftir ofnæmisþættir frá "Gott mál"

 

Verði ykkur að góðu.
Bestu kveðjur Fríða Rún Þórðardóttir
Formaður Astma- og ofnæmisfélag Íslands

 


Reykjavíkurmaraþon 2014

IMG 0318-001

Frjókornamælingar

hnerra

Náttúrufræðistofnun Íslands er með frjókornamælingar á hverju ári og mælingar á birkifrjókornum hófust í maí. Á Akureyri hafa verið óvenjumikil frjókorn en lítið í Reykjavík miðað við síðasta ár.  

Nýlegar rannsóknir sýna að margir sem þjást af birkiofnæmi eru með svokallað krossofnæmi og eru því viðkvæmir fyrir vissum matartegundum. Hér má sjá grein um krosssvörum  fyrir birkifrjói, grasfrjói og latexi.

Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands er að finna yfirlit yfir frjókornamælingar og eru upplýsingarnar uppfærðar vikulega. 

Sjá vef NI hér.

Brennisteinsvetnismengun

Hellisheidarvirkjun

Brennisteinsvetnismengun er ekki til umræðu á hverjum degi. Samt telja margir sérfræðingar að losun brennisteinsvetnis út í andrúmsloftið og neikvæð áhrif þess á loftgæði sé eitt stærsta umhverfisvandamál sem höfuðborgarsvæðið glímir við.


Á síðastliðnum áratug hafa Hellisheiðar- og Nesjavallavirkjun, virkjanir Orkuveitu Reykjavíkur sem standa í útjaðri höfuðborgarsvæðisins, samtals losað um 198 þúsund tonn af brennisteinsvetni út í  andrúmsloftið.
Hagsmunaaðila deilir á um langtímaáhrif af brennisteinsvetnismengun. Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfisráðherra sagði til að mynda á Alþingi í apríl að lítið væri vitað um áhrif brennisteins vetnis á heilsufar.

Í Kjarnanum er góð grein um áhrif brennisteinsvetnismengunar og má sjá greinina í heild sinni hér.

 

 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO