Tilkynningar
Aðalfund Styrktarsjóðs AO 2011verður haldinn þriðjudaginn 13 september nk. í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf . Stjórn styrktarsjóðsins.
Aðalfundur Astma og ofnæmisfégsins 2011Aðalfundur AO verður haldinn þriðjudaginn 13 september í SÍBS húsinu, Síðumúla 6, kl. 17.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf .
Stjórnin.
Sumarlokun 2011
Frjótölur 23-29/5´11Frá Náttúrufræðistofnun Íslands
Þrátt fyrir svalt veður hafa fjölmörg birkifrjó mælst. Hæst fór frjótalan í 255 í gær, sunnudaginn 29.5. Birkitíminn er í hámarki syðra um þessar mundir.
Frjótölur 16-22/5-11Frá Náttúrufræðistofnun Íslands
Frá Náttúrufræðistofnun ÍslandsTalsvert mældist af birkifrjóum í vikunni og asparfrjó eru enn að dreifast í Reykjavík. Frjótölur á Akureyri 16. til 22. maí 2011
Mjög lítið var um frjókorn í lofti á Akureyri í vikunni sem leið enda hálfgert vetrarveður. Þegar hlýnar gæti birkið farið í gang hafi reklarnir ekki beðið skaða af frostinu. Samkvæmt almanakinu er frjótími birkis framundan.
|
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO