Tilkynningar
Fleiri vilja ekki sjá gæludýr á veitingastöðumFrétt frá MBL 07.02.2022Um þriðjungur svarenda í nýrri könnun Maskínu er hlynntur því að gestir geti tekið hunda sína eða ketti með sér inn á veitingastaði. Alls sögðust rúm 32 prósent mjög eða frekar hlynnt því.
Covid-19 bólusetningar barna og fullorðinna með astma og ofnæmi.
Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis 1. og 3. febrúar 2022 - fjarnámStarfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn
Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er farið yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu.
Svifriksmengun bæði varasöm og heilsuspillandi
Jafnframt séu líkur á að styrkurinn verði áfram hár fram eftir degi á nýársdag ef það verður hæglætisveður, að því er greint er frá í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með veðurspánni á vef Veðurstofu Íslands. Svifryksmengun vegna flugelda er bæði varasöm og heilsuspillandi en á undanförnum árum hafa verið flutt inn um 600 tonn af skoteldum á hverju ári. Árið í ár er engin undantekning en fyrir þessi áramót hafa verið flutt inn til landsins tæplega 640 tonn af skoteldum, þar af er púðurmagnið um 56 tonn. |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO