Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Vanmerktur ofnæmisvaldur í kjúklingabollum

Frétt - 09.11.2023 frá www.mast.is

kjullingarbollur

Matvælastofnun barst ábending um ofnæmis- og óþolsvald (soja) í kjúklingabollum án þess að það kom fram í innihaldslýsingu. Barn á leikskólaaldri fékk bráðaofnæmi og var flutt á bráðamóttöku eftir að hafa borðað umræddar kjúklingabollur.

Kjúklingabollurnar voru einungis seldar til eins viðskiptavinar og því var dreifing mjög takmörkuð og varan hefur verið tekin af markaði.

Matvælastofnun ítrekar að matvælafyrirtæki, þ.e. framleiðendur, verslanir og veitingastaðir, sem framleiða, selja og bera fram matvæli, bera sjálf ábyrgð á því að fylgja reglum við merkingar og aðra upplýsingagjöf um matvæli sem þau framleiða og eða selja svo að neytendur geti treyst á þær séu réttar.

Lesa meira...

Sharing is caring: Exchanging knowledge on asthma care

Vekjum athygli á fræðslu um astma frá EFA

fimmtudagur 26.okt nk kl. 11-12 (isl. tími)

astmaweb

Skráning hér

Fræðslufundur Lindar

LIND-2023 6

Skráning hér:

https://www.facebook.com/events/6717694501656023


Forgangur í leikskóla vegna bráðaofnæmis

Astma- og ofnæmisfélag Íslands vill vekja athygli á því að börn á leikskólaaldri (eldri en 12 mánaða) meðforgangur
bráðaofnæmi og með epipen/adrenalínpenna vegna þess, eiga rétt á forgangi í leikskólapláss í Reykjavík.


Rökin fyrir forgangi eru þau að dagforeldrar starfa oft einir og eru gjarnan með fimm mjög ung börn og
því óæskilegt ef þeir lenda í aðstæðum þar sem sinna þarf barni með epipen gjöf og mögulega sjúkrabíl í
framhaldi.


Á vef Reykjavíkurborgar er eyðublað sem foreldrar þurfa að fylla út og auk þess þarf að afla og senda inn
læknisvottorði. Nauðsynlegt að þar komi fram að viðkomandi barn sé með epipen/adrenalín penna


Eyðublaðið má finna hér að fylla út eyðublaðið "Umsókn um forgang í leikskóla".
Eyðublaðið það þarf síðan að senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO