Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Hvernig má draga úr hættu af latexofnæmi?

Í eftirfarandi ráðleggingum er stuðst við álit starfshóps á vegum amerísku ofnæmislæknasamtakanna (The American Academy of Allergy Asthma and Immunology (AAAAI)):

  1. Að finna þá sem eru í áhættuhópum.
  2. Að spyrja þá sem eru á leið í aðgerð um einkenni sem geta bent á latexofnæmi.
  3. Að rannsaka sjúklinga í áhættuhópum og með grunsamleg einkenni fyrir latexofnæmi.
  4. Að tryggja að þeir sem hafa latexofnæmi geti farið í aðgerðir án þess að lenda í snertingu við latex.
  5. Að merkja þá sem hafa þekkt latexofnæmi með Medic Alert merkjum.
  6. Að þeir sem fengið hafa alvarleg einkenni beri á sér adrenalín-sprautur (Epi-Pen) í öryggisskyni.

Áhættuhópar

  • fólk með spina bifida eða fæðingargalla í þvagrás
  • heilbrigðisstarfsfólk
  • starfsfólk í gúmmíiðnaði

Áhættuþættir

  • bráðaofnæmi
  • ofnæmi fyrir ávöxtum (sérstaklega banönum og kiwi)
  • margar skurðaðgerðir

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO