Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Starfshópur foreldra barna með fæðuofnæmi

Innan Astma- og ofnæmisfélagsins hefur nú verið stofnaður starfshópur foreldra barna með fæðuofnæmi. 

Á fundunum höfum við skipts á upplýsingum, ráðum og miðlað hvort öðru af reynslu okkar af fæðuofnæmi. Við höfum einnig rætt hvað við getum gert til að koma upplýsingum og þörfum okkar á framfæri til heilbrigðisstarfsfólks, skóla, matvælaframleiðenda og almennings. Fæðuofnæmi er jú sjúkdómur en ekki matvendni, og í sumum tilvikum getur hann verið lífshættulegur. 

Það sem helst brennur á fólki er að fá íslensk framleiðslufyrirtæki til að vera nákvæmari í innihaldslýsingum. Fá skólana til að taka jákvætt á móti börnunum okkar og þeirra sérþörfum.

Ef þú lesandi góður hefur eitthvað til málanna að leggja eða vantar stuðning annara sem eru í svipaðri stöðu láttu þá sjá þig á næta fundi hjá okkur:

Nánari upplýsingar er að fá á skrifstofu Astma- og ofnæmisfélagsins S. 560 4814

(mánudögum kl. 10-16), eða með tölvupósti til This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO