Ofnæmismótefni gegn frjókornum geta stundum tengst mótefnavökvum í fæðu sem kallast þá krossofnæmi. Einstaklingar sem eru með ofnæmi fyrir birki eða grasi geta fengið ofnæmiseinkenni við að borða vissa fæðu. Taflan sýnir algengt krossofnæmi við birki og gras. Einkenni vegna krossofnæmis eru yfirleitt staðbundin í munni og koki og ekki hættleg þótt þau geti valdið verulegum óþægindum fyrir einstaklinginn.
Matur sem veldur krosssvörun - krossofnæmi við frjókorn og latex:
Krosssvörun - krossofnæmi |
Birkifrjó |
Grasfrjó |
Latex |
Frjókorn
|
Askur Álmur Beyki Hesliviður Ölvur Malurt.
Frjókorn geta verið í jurtatei.
|
Flestar grastegundir, ákveðnir flokkar korns t.d. hveiti, bambus.
Frjókorn geta verið í jurtatei.
|
|
Ávextir
|
Epli (sérstaklega græn) Ferskjur Kirsuber Nektarínur Perur Plómur
|
Appelsínur Melónur Apríkósur Kíví
|
Bananar Epli Kíwí Melónur
|
Hnetur
|
Cashewhnetur Heslihnetur Jarðhnetur Kókoshnetur Möndlur Parahnetur (Brasílíuhnetur) Valhnetur
|
Jarðhnetur
|
Kastaníuhnetur
|
Grænmeti og krydd
|
Dill Estragon Gulrætur Fennikka Kartöflur Sellerý Skessujurt Tómatar
|
Baunir Grænar baunir Linsubaunir Kartöflur Tómatar Soja
|
Advocado Gulrætur Kartöflur Sellerý Tómatar
|
Krydd
|
Í einstaka tilvikum efsamtímis ofnæmi fyrir sellerý: Anís, karrý, koríander, kúmen, paprika, svartur pipar.
|
|
|
Krosssvörun-krossofnæmi tafla183.82 KB