Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
27. Maí 2024

Styrkir

Styrkur
Astma og Ofnæmisfélag Íslands auglýsir eftir umsóknum um styrki í Styrktarsjóð félagsins sem veitt verður úr í samræmi við tilgang sjóðsins sem er að:
* stuðla að aukinni þekkingu á astma- og ofnæmissjúkdómum.
* styrkja heilbrigðisstarfólk sem leitar sér fagþekkingar á ofangreindum sjúkdómum og kunnáttu í meðferð þeirra með framhaldsnámi eða rannsóknum á þessu sviði.
Umsóknin þarf að innihalda upplýsingar um umsækjandann, í hverju verkefnið felst, áætlaðan kostnað, dagsetningu og stutta greinargerð um gildi verkefnissins fyrir Astma- og ofnæmissjúka á Íslandi.
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi fyrir miðnætti þann 1. september nk. á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.   með fyrirsögninni „Styrkumsókn 2024“ 
Styrkirnir verða afhenti á haustmánuðum

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO