Tilkynningar
Lind Ísland, félag áhugafólks um ónæmisgalla/mótefnaskort býður á rabbfund þriðjudag 25. apríl nk kl. 17:15-19
Í tilefni að Alþjóða vitundarvakningarviku heimssamtaka IPOPI.org.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði Einstakra barna í Urðarhvarfi 8A, þriðjudag
Einnig verða fulltrúar frá Lind sem eru með reynslu vegna barna og fullorðinna.
Bestu kveðjur f.h. Lindar Súsanna Antonsdóttir, s: 8928574 |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO