Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
14. Nóv 2022

Félagsgjalda 2022

Ágæti félagsmaður.

innheimtun félagsgjaldAstma og ofnæmisfélag Íslands hefur sent út greiðsluseðla vegna félagsgjalda 2022 í heimabanka skráðra félaga eða foreldra barna og er gjalddaginn 1.12. nk

Við vonum að félagsmenn finni að þeir geti leitað til félagsins með mál er snúa að astma og ofnæmi en við værum þakklát fyrir að heyra hvernig við getum bætt okkar þjónustu og upplýsingaflæði til ykkar.

Starfsmaður okkar er á skrifstofunni alla mánudaga frá kl. 9 til 15 og netfangið er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Netfang formanns AO Fríða Rún Þórðardóttir er This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og er hún ásamt stjórninni boðin og búin að aðstoða eins og kostur er.Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO