Tilkynningar
DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ
Hin breska Alice Sherwood er...
Fyrirlestur um áhrif nagladekkja á loftgæði og gatnaslit
Er ekki bara nóg að sópa oftar?
Í fyrirlestrinum veltum við upp eftirfarandi spurningum:
Við fjöllum um svifryksmengun frá vegyfirborði og áhrif umferðar á magn svifryks. Við beinum sjónum að notkun nagladekkja, gatnaþrifum og rykbindingu. Fyrirlesturinn flytur Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur í teymi loftgæða og losunarheimilda hjá Umhverfisstofnun. Hluti af stefnu Umhverfisstofnunar er að stuðla að grænu og framsýnu samfélagi. Í því felst m.a. að veita góð ráð varðandi umhverfisvænan lífsstíl. |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO