Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
11. Okt 2021

Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis - fjarnám

 

Starfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn 

elda

 

Dagsetning og tími 28. okt. kl.14 (fjarnám) og 2. nóvember kl.14 (fjarnám) 
Lengd 4 klukkustundir
Kennarar Selma Árnadóttir (28/10) og Fríða Rún Þórðardóttir (2/11)
Fullt verð 9.000 kr.
Verð til aðila IÐUNNAR 3.500 kr
Tengiliður Ólafur Jónsson   This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols.

Í framhaldi er farið yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu.

 

Námskeiðið skiptist í tvo hluta.

skráning hérÍ fyrsta hlutanum er fjallað um úrræði í fæðismeðferð og matreiðslu fyrir þau sem eru með fæðuofnæmi og/eða fæðuóþol, um merkingu matvæla og vöruval og þætti sem hafa þarf að hafa í huga við matreiðslu fyrir fólk með fæðuofnæmi og fl.

Kennari er Selma Árnadóttir, varaformaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands.

 

Í seinni hlutanum er farið yfir skilgreiningar, helstu fæðuofnæmis- og óþolsvalda, einkenni fæðuóþols og ofnæmis, um greiningar á ofnæmi og óþoli, um fæðuofnæmi og næringu og fl.

Kennari er Fríða Rún Þórðardóttir, næringarfræðingur og formaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands.

 

Iðan - Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis - fjarnám (idan.is)

 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO