Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
30. Jún 2014

Reykjavíkurmaraþon

reykjavikurmarathon-AO2014

Nú eru skráningar hafnar í Reykjavíkurmaraþonið og hægt er að stofna aðgang á hlaupastyrkur.is og safna áheitum.

Þegar búið er að skrá sig á marathon.is er hægt að fara inn á hlaupastyrkur.is og velja eitt af skráðum góðgerðarfélögunum. Ferlið er einfalt og síðan er hægt að deila á samfélagsmiðlana og þannig hvetja vini og vandamenn til að heita á sig og styrkja í leiðinni gott málefni. Hægt er að greiða áheit með kreditkorti, með millifærslu eða með sms skilaboðum.

Einnig er hægt að safna sem hópur og eru allar helstu upplýsingar hér

Við þökkum öllum þeim sem hlaupa og safna áheitum og eins þeim sem heita á hlauparana okkar, kærlega fyrir stuðninginn við Astma og ofnæmisfélag Íslands.

Gangi ykkur vel!

marathonmenn-2014-hvatning-vef

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO