Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
11. Nóv 2013

Bæklingur um fæðuofnæmi

faeduofnaemi-gsk


Fæðuofnæmi geta verið banvæn

Endurgerð hins vinsæla bæklings um Fæðuofnæmi hefur litið dagsins ljós.

Bæklingurinn er samvinnuverkefni Astma og Ofæmisfélags Íslands og Glaxo Smith Kline. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmis- og ónæmissjúkdómum á Landspítalanum og Kolbrún Einarsdóttir næringarráðgjafi á Landspítalanum eru höfundar bæklingsins en nutu aðstoðar Björns Árdals barnalæknis og sérfræðings í ofnæmis- og ónæmissjúkdóum og Fríðu Rúnar Þórðardóttur næringarráðgjafa og næringarfræðings á Landspítalanum

Bæklingnum verður dreift á heilsugæslustöðvar og í læknastofur auk þess sem allir sem kaupa matreiðslubókina Kræsingar sem Astma- og Ofnæmisfélag Íslands gefur út í samvinnu við OPNU bókaútgáfu fá bæklinginn í kaupbæti.

 

Bæklinginn má nálgast á skrifstofu Astma- og Ofnæmisfélags Íslands í Síðumúla 6 www.ao.is

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO