Tilkynningar
Lyfjameðferð gegn frjókornaofnæmiAndhistamín-lyf Ýmsar tegundir andhistamín-lyfja eru á markaði, sumar fást í lyfjabúðum án lyfseðils en gott er að ráðfæra sig alltaf við lækni áður en meðferð með slíkum lyfjum hefst. Fyrirbyggjandi lyfjameðferð Bólgueyðandi lyf eru yfirleitt steralyf sem sprautað er í nefið með úðabrúsum. Athugið að skammtar þeir sem notaðir eru í meðferð ofnæmis í nefi eru afar smáir og fullkomlega skaðlausir. Önnur ofnæmishindrandi lyf þarf að taka áður en einkenna verður vart, þau hindra losun ofnæmismyndandi efna í nefinu. Ef um mikið áreiti er að ræða duga þessi lyf stundum ekki og grípa þarf til bólgueyðandi lyfjanna. Mundu að taka alltaf lyfin í samræmi við ráðleggingar læknis. Fyrirbyggjandi lyfin verður að taka á hverjum degi, jafnvel þó að þú finnir ekki fyrir einkennum þá stundina. Stíflulosandi neflyf |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO