Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Nikkelsnautt fæði, fæðulisti

Fæða, sem æskileg er á nikkelsnauðu mataræði

 

Próteingjafar:


Kjöt og fiskur:

Egg (ommeletta, hrærð egg, spæld egg, soðin egg, egg í brauði)
Hvítur fiskur, lax, bleikja

Kjúklingur, kalkúnn
Nautakjöt, lambakjöt, svínakjöt, folaldakjöt
Kjötálegg s.s. skinka, roastbeef

Skelfisk þarf að nota í hófi

 

Mjólkurvörur:
Mjólk, án súkkulaði

Jógurt, án súkkulaði

Skyr, án súkkulaði
Ostur, smurostur, kotasæla
Smjör, smjörlíki

Rjómi, kaffirjómi

Ís, án súkkulaði og hneta

 

Kolvetnagjafar & meðlæti:
Hrísgrjón, hvít                            (eru lægri en brún (hýðis) og villigrjón)

Pasta, hvítt                                  (er lægra en heilkornapasta)

Spaghettí, hvítt                           (er lægra en heilkornapasta)

Makkarónur

Kúskús

Kínóa (quinoa)

Lasagneblöð, hvít

Kartöflur

Sætar kartöflur

Rótargrænmeti: Gulrófur, gulrætur, sellerírót, rauðrófur


Brauðmeti:
Hveiti
Hvít brauð

Heilhveitibrauð/heilkornabrauð (er hærra en hvítt brauð) en ætti að vera í lagi

Pítubrauð, hvítt

Pizzabotn, hvítur

Skonsur

Burritosbrauð, hvítt                 

Rískökur


Morgunkorn:

Kornflex

Rice krispies

Special K

  

Grænmeti & krydd

Agúrka

Blómkál

Dill

Eggaldin (eggplant)
Gulrætur

Kál og salatblöð (t.d. kínakál, íssalat, hvítkál, rauðkál)

Kúrbítur (zucchini)

Laukur

Paprika

Rósakál

Radísur

Sellerí

Spergilkál (broccoli)

Steinselja
Sveppir

 

Ávextir

Appelsínur

Greip

Epli

Ferskjur
Kirsuber

Kíví

Klementínur

Mandarínur

Melóna (Vatnsmelóna, hvít, gul)

Tangarinur

Rabarbari

Papaja

ATH: Borða banana í hófi


Ber

Öll ber, nema Hindber

Jarðarber

Bláber

Brómber

Blæjuber

Rifsber

Rúsínur

Sólber

Trönuber

Vínber

 

Þykkingarefni:

Maís, maísmjöl, maíssterkja, kartöflumjöl, kartöflusterkja

 

Annað

Kökur og kex sem ekki innihalda hnetur, möndlur, kókó eða súkkulaði

Te & kaffi           (ekki sterkt og drekkist í hófi)

Bjór                     (drekkist í hófi)

Gosdrykkir        (drekkist í hófi)

Fæðutegundir að forðast sem mest á nikkelsnauðu mataræði

 

Próteingjafi

Skelfiskur

 

Kolvetnagjafar & meðlæti:
Korn:

Hveitiklíð (bran)

Hveitikím (germ)

Bókhveiti

Rúgmjöl

Hirsi

Brauð & hrökkbrauð ríkt af heilu korni og fræjum

Finn Crisp (bakað úr rúgi)

Hýðisgrjón, villigrjón

Heilkornapasta

 

Morgunkorn:

Múslí

Hafragrautur

All bran

Hafrakoddar

Cheerios

 

Hnetur, möndur & fræ:

Birkifræ (poppy seed)

Graskersfræ

Sesamfræ

Sólblómafræ

Hörfræ, hörfræolía

Hnetur & jarðhnetur

Möndlur

Kókosafurðir

 

Baunir:

Allar baunir og linsubaunir

Sojabaunir, sojaprótein, tofu

Baunaspírur

 

Grænmeti & krydd

Blaðlaukur

Fennel / fennikel

Hvítlaukur

Steinselja

Spínat (í hófi)

 

Ávextir & ber

Ananas

Apríkósur, þurrkaðar

Döðlur

Fíkjur

Perur

Hindber


Ýmislegt

Avocadó / lárpera

Súkkulaði / Kakóduft / Kakóbaunir

Lakkrís

Marsipan

Kókoshneta

Lyftiduft í miklu magni

Vítamínblöndur sem innihalda nikkiel

Kanill

Kummin (cumin)

 

 

Fríða Rún Þórðardóttir

Næringarfræðingur, næringarráðgjafi

08.08.2020

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO