Tilkynningar
Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis 2021- fjarnámStarfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn
Endurskoðuð handbók fyrir grunnskólamötuneyti komin út
Fæðuofnæmi og eldun ofnæmisfæðis - fjarnámStarfsfólk í mötuneytum, matráðar, matreiðslumenn Markmið námskeiðsins er að auka þekkingu á fæðuofnæmi og fæðuóþoli, á einkennum, algengi og afleiðingum fæðuofnæmis og fæðuóþols. Í framhaldi er farið yfir úrræði og leiðbeiningar í fæðismeðferð og matreiðslu.
Mjólk í Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel BrownieHeilsa hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie
Heilsa vill biðja viðskiptavini innilegrar velvirðingar á þessum leiðu mistökum.
Gleðileg jól 2020Kæri félagsmaður Astma- og ofnæmisfélags Íslands Við, stjórn og starfsmaður félagsins óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og farsæls komandi árs og vonum að árið 2021 verði ykkur gott í alla staði. Nú er ótrúlegt ár senn á enda og við fögnum hátíð ljóss og friðar á fremur óhefðbundinn hátt en samt er markmiðið það sama og áður að eiga gæða stundir með okkar nánustu og njóta þessa einstaka tíma sem í hönd fer. Kærar kveðjur Astma og ofnæmisfélag Íslands
Góði Hirðirinn úthlutað styrkjum![]() Góði Hirðirinn úthlutað föstudaginn 18.12 styrkjum til góðgerðafélaga og félaga sem starfa í þágu
Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut styrk til útgáfu á barnabók fyrir börn með fæðuofnæmi.samfélagsins.
Til hamingju Harpa Rut Hafliðadóttir með styrkinn og bókina þína.
Bíðum spennt eftir að kynna hana nánar hér hjá AO.
Flokkar |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO