Tilkynningar
Málþing 7. mars 2023Heilbrigðisráðuneytið er styrktaraðili málþingins
https://forms.gle/Q9jE5L1xBJRbhFyu9
Dagskrá sem pdf: Málþing AO dagskrá FRÞ 07032023.pdf
3TR Ert þú ung með astma eða foreldri til barn með astma ?Vertu með í 3TR ráðgjafahópnum til að aðstoða við astmarannsóknir svo læknar geta veitt réttan stuðning og meðferð!
Félagsgjalda 2022Ágæti félagsmaður.
Sterkari samanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Samantekt frjómælinga 2022
Tekið hefur verið saman yfirlit yfir frjómælingar í Garðabæ og á Akureyri sumarið 2022. Á Akureyri var fjöldi frjókorna aðeins yfir meðaltali en í Garðabæ hafa aðeins einu sinni áður mælst svo fá frjókorn. Á Akureyri var heildarfjöldi frjókorna 3.838 frjó/m3. Af þeim var hlutfall birkifrjóa 41%, grasfrjóa 32%, asparfrjóa 5% og súrufrjóa 1%. Frjókorn af ýmsum tegundum sem jafnan ber lítið á voru 766 talsins (20%), þar af voru furu-/grenifrjó 10%. Frjóríkasti mánuðurinn var maí en þá voru 1.367 frjó/m3 eða tæplega 36%. Í Garðabæ var fjöldi frjókorna 1.870 frjó/m3. Af þeim voru grasfrjó 48%, birkifrjó 15%, súrufrjó 5% og asparfrjó 3%. Fjöldi frjókorna ýmissa tegunda sem jafnan ber lítið á var 440 eða tæplega 24%, þar af voru furu- og grenifrjó 9%. Flest frjókorn mældust í júní eða 711 frjó/m3 eða 38% af frjókornum sumarsins. Flokkar |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO