Tilkynningar
Astmi og híbýliSíðari árin hefur athygli beinst að áhrifaþáttum í nánasta umhverfi astmasjúklinga, á heimili, vinnustöðum, skóla o.s.frv. Nýjar byggingar á Íslandi eru mjög vel einangraðar, gluggar þéttir og við kyndum hús okkar meira en aðrar þjóðir. Þá skiptir máli að fá svör við spurningum s.s.:
Raki í híbýlumEf rakastig er of hátt í híbýlum okkar getur það aukið líkur á að rykmaurar og myglusveppir þrífist þar, en margir astmasjúklingar hafa ofnæmi fyrir þessum þáttum. Raki getur borist utan frá eða innan og mestur rakinn kemur frá okkur sjálfum eða um 2-5 lítrar af raka á hverja manneskju í íbúð. Rakinn stafar af:
Við þurfum að losna við eitthvað af þeim raka sem myndast í hýbýlum okkar svo rakastig verði ekki of hátt. Merki um of hátt rakastig í híbýlum er m.a.:
|
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO