Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
04. Jan 2021

Mjólk í Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie

Heilsa hefur ákveðið með tilliti til neytendaverndar og í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur að innkalla Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie 

Nudie Snacks Protein Balls  Salted Carmel BrownieVið innra eftirlit uppgötvaðist að varan inniheldur ofnæmis- og óþolsvaldinn mjólks án þess að það  komi fram á umbúðum. Neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir mjólkurvörum eru varaðir við að neyta vörunnar. Varan er örugg þeim sem ekki hafa óþol eða ofnæmi fyrir mjólkurvörum. 

Heilsa vill biðja viðskiptavini innilegrar velvirðingar á þessum leiðu mistökum.

Vörumerki: Nudie

Vöruheiti: Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie 

Nettómagn: 42g 

Strikamerki: 5060280600708 

Framleiðandi: Buchanan Dist. Ltd / Nudie 

Framleiðsluland: Bretland 

Heildsala: Heilsa efh.  

Dreifing: Verslanir Lyfju um land allt. Heilsuhúsið Kringlunni og Lágmúla. Fjarðarkaup. Innköllun: 30.12.2020 

Hægt er að skila Nudie Snacks Protein Balls – Salted Carmel Brownie í verslanir Lyfju og  Heilsuhúsanna.  

Frekari upplýsingar fást hjá vörusviði Heilsu og Lyfju ( This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. / s. 620-9464)


Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO