Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
26. Okt 2020

Öndunarnámskeið

Kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:30 eða 19.30.Öndunarnámskeið

 

Námskeiðið hentar sérlega vel einstaklinga með astma og ofnæmi en einnig einstaklinga með öndunarerfiðleika, kvefsækni og aðra nútíma sjúkdóma eins og kæfusvefn og kvíði. Þjálfari og viðurkennt Buteyko þjálfari. Hún hefur rannsakað öndun og öndunaraðferð námskeiðsins er Monique van Oosten. Hún er sjúkraþjálfari með Msc. í Lýðheilsuvísindum fyrir fólk með astma og hefur mjög góða reynslu af þessari aðferðafræði fyrir fullorðin fólk með astma. Aðferðin hentar einnig vel fyrir börn.

Markmið námskeiðsins er að:

  • Að þátttakendur öðlist skilning á tengslum öndunar og einkenni eins og astma & ofnæmi.
  • Ná tökum á öndun í daglegu lífi og við áreynslu.
  • Minnka einkenni eins og andnauð, þreytu og kvíða.
  • Bæta þol og þrek.

Námskeiðið er kennt í Sjúkraþjálfunin Táp. Það samanstendur af átta 45 mínútna kennslustundum. Hópmeðferðir og einstaklingstímar eru í boði eftir samkomulagi.


Tilmæli vegna Covið eru virt.

Um öndunarmeðferðina:

Í meðferðinni fer fram fræðsla sjúklinga um eðlilega og óhagstæða öndun, hvernig öndun getur haft áhrif á einkenni og hvernig lífstíl hvers og eins tengist sína öndun. Upplýst er hvað á að gera til að fá öndunina hagstæða og eðlilega, að gott er að hreyfa sig í samræmi við öndunina og halda þannig stjórn á öndun.

Meðferðin er byggð á þjálfunaráætlun og í fyrstu er kennt að verða meira meðvitaður um öndunina, síðan er kennt hvernig má minnka einkennin, hvernig má koma í veg fyrir þau, hvernig má samræma öndun og hreyfingu og hvernig má halda stjórn á astmanum í daglegu lífi. Unnið er með einfaldar mælingar til að meta árangur.

 

Nánari upplýsingar og tímapöntun fyrir sjúklinga er hægt að fá í síma 8998456 og í tölvupósti: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

pdfÖndunarmeðferð_Flyer.pdf

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO