Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Reykjavíkurmaraþon 2017

reykjavikurmaraþon 2017Kæri AO félagi og aðrir viðtakendur

 
Vonum að þið hafið það sem allra best og séuð að njóta sumarsins.

 

Astma- og ofnæmisfélag Íslands (AO) er á lista þeirra góðgerðarfélaga sem hlaupið er fyrir í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka sem fram fer í þrítugasta og fjórða sinn laugardaginn 19. ágúst næstkomandi.

Lesa meira...

Aðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands 2017

halloAðalfundur Astma- og ofnæmisfélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 6. júní 2017 í húsakynnum SÍBS Síðumúla 6, 2. hæð Kl 17.15.

 

Dagskrá:

Venjulega aðalfundarstörf.

 

            Stjórn Astma- og ofnæmisfélags Íslands

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO