Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Tíðni rykmauraofnæmis

Margar rannsóknir hafa verið gerðar á því hversu algengt rykmauraofnæmið er. Nægir þar að nefna Evrópurannsóknina Lungu og heilsu, en þar vorum við Íslendingar þátttakendur  (tafla 1) (4). Könnunin var gerð með þeim hætti að mæla ofnæmismótefni fyrir rykmaurnum Dermatophagoides pteronyssinus í sermi þátttakenda, sem valdir voru af handahófi úr aldurshópunum 20-44 ára. Rykmauraofnæmi er afskaplega algengt eins og sést af töflunni, þar sem þriðjungur Íra er með mótefni og meira en fjórðungur þjóðarinnar í sjö löndum af 15 sem þátt tóku í rannsókninni. Þarna voru Íslendingar lægsti á blaði eins og á mörgum öðrum sviðum í þessari rannsókn. Eigi að síður eru níu af hundraði ekki svo lág tala.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO