Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1

Góði Hirðirinn úthlutað styrkjum

godi hirdirinn
 

Harpa Rut


Góði Hirðirinn úthlutað föstudaginn 18.12 styrkjum til góðgerðafélaga  og félaga sem starfa í þágu 
Astma- og ofnæmisfélag Íslands hlaut styrk til útgáfu á barnabók fyrir börn með fæðuofnæmi.samfélagsins. 
Til hamingju Harpa Rut Hafliðadóttir með styrkinn og bókina þína.
Bíðum spennt eftir að kynna hana nánar hér hjá AO.

Næringarfræðin í eldhúsi LSH með Fríðu Rún Þórðardóttur

hladvarp frida

Fríða svarar meðal annars þessum spuringum í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði 
Hvernig er haldið utan um ofnæmis- og óþolsvalda í því hráefni sem notað er í eldhúsi LSH
Hvaða reglur gilda fyrir birgja
Hvað reglur gilda fyrir starfsfólk
Hvernig er ofnæmis- og óþolsfæði skipulagt í eldhúsinu
Hvaða hráefni er gott að eiga til að auðvelda sér matseðla- og matargerð
Hvernig er starfsfólk Landspítala upplýst um matinn sem er í boði fyrir það í matsölum
Umræða um innihaldslýsingar og helstu ofnæmisvaldana

Sénsar eru aldrei í lagi - um fæðuóþol og fæðuofnæmi

Fyrir ellefu árum þurfi Selma Árnadóttir að setja sig í nýjar stellingar þegar þeim hjónum fæddist dóttir þar sem hvert ofnæmið af öðru datt inn hjá barninu.  

Selma Árnadóttir

Í þessum þætti af Augnabliki í iðnaði segir Selma Árnadóttir sögu sína ásamt því að fjalla um hvar starfsmenn mötuneyta og veitingahúsa geti aflað sér þekkingar um fæðuóþol og fæðuofnæmi. Þá segir hún okkur hvað ber að hafa í huga, fyrstu viðbrögð við bráðaofnæmi og fer yfir innihaldslýsingar á matvælum.

Ábyrgð matvælaframleiðenda og þeirra sem elda mat fyrir fólk með ofnæmi er mikil og grundvallarreglan er alltaf sú að taka aldrei neina sénsa. Neyðarpenninn gefur eingöngu frest til þess að komast undir læknishendur. 

hladvarp selma

https://soundcloud.com/augnablik-i-idnadi/23-faeuool-og-faeuofnaemi-me-selmu-arnadottur

 

 

AO benda félaga að skrá sig á póstlista yfir fréttir Matvælastofnunar

MAST logoMatvælastofnun birtir fréttir um allar innkallanir stofnunarinnar og heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga um vanmerkta ofnæmisvalda.


Astma- og ofnæmisélag Ísland benda félagsmenn með ofnæmi á að skrá sig á póstlista yfir fréttir Matvælastofnunar til að fá fréttir um vanmerkta ofnæmisvalda í matvælum sendar beint til sín um leið og þær koma út:
https://www.mast.is/is/um-mast/frettir/skra-sig-a-postlista

Einnig er hægt að fylgja (líka við) Neytendavakt Matvælastofnunar á Fb, fréttirnar birtast þar einnig á sama tíma og þær birtast á vef:

 

 

Öndunarnámskeið

Kennt er á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:30 eða 19.30.Öndunarnámskeið

 

Námskeiðið hentar sérlega vel einstaklinga með astma og ofnæmi en einnig einstaklinga með öndunarerfiðleika, kvefsækni og aðra nútíma sjúkdóma eins og kæfusvefn og kvíði. Þjálfari og viðurkennt Buteyko þjálfari. Hún hefur rannsakað öndun og öndunaraðferð námskeiðsins er Monique van Oosten. Hún er sjúkraþjálfari með Msc. í Lýðheilsuvísindum fyrir fólk með astma og hefur mjög góða reynslu af þessari aðferðafræði fyrir fullorðin fólk með astma. Aðferðin hentar einnig vel fyrir börn.

Lesa meira...

Nikkelofnæmi - upplýsingar um nikkelsnautt fæði

FrNickel Nodule obtained by Electroplatingíða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur, næringarráðgjafi og formaður AO hefur sett saman upplýsingar um nikkelsnautt fæði

sjá hér: Nikkelofnæmi - upplýsingar um nikkelsnautt fæði

Flokkar

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO