Tilkynningar
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFNUN ÍSLANDS birta frjókornaspá
Á vef www.ni.is er birt frjókornaspá. Fylgstu með hér Frjókornaspár fyrir Akureyri og höfuðborgarsvæðið eru uppfærðar alla virka daga fram til septemberloka en þá lýkur frjótímabilinu hér á landi. Við gerð frjókornaspár eru frjómælingagögn og nýjasta veðurspá notuð til að áætla hversu mikið af frjókornum má búast við næstu dagana. Magn frjókorna er flokkað í flokkana: „ekkert“, „lítið“, „miðlungs“ eða „hátt“. Spáin segir til um hvaða frjókorna má vænta í andrúmsloftinu og hver væntanleg þróun í fjölda þeirra er. |
Póstlisti AO
Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO