Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
02. Okt 2006

35. ÞING SÍBS

Kæru félagar!

Astma- og ofnæmisfélagið vekur hér með athygli á 35. þingi SÍBS sem verður haldið föstudaginn 20. og laugardaginn 21. október n.k. á Reykjalundi.

Stjórn Astma- og ofnæmisfélagsins auglýsir hérmeð eftir fulltrúum AO á þingið.

Dagskrá þingsins og málþingsins verða nánar kynntar síðar á www.sibs.is

Stjórn AO hvetur áhugasama félagsmenn til að gefa kost á sér til þingsetu. 

Áhugasamir eru beðnir um að senda okkur línu eða hafa samband við stjórnarliða eða starfsmann félagsins.

 

Með bestu kveðju,
stjórn Astma- og ofnæmisfélagsins.

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO